top of page
Home: Welcome
benzalli.jpg

Þín ánægja skiptir okkur mestu máli!

Við bjóðum upp á faglega og hagkvæma þjónustu til viðskiptavina okkar á Höfuðborgarsvæðinu.

Við sjáum um bifreiða- & tækjaflutninga ásamt almennri vegaaðstoð (dekkjaskipti, opnum bíla, start ofl.). 


Einnig gefum við tilboð í sérstaka flutninga eins og timbur, járnamottur, þakplötur of fleira, ásamt flutningum hvert á land sem er.

Vantar þig að losna við bíl til förgunar þá hefur þú samband og við komum og gefum út skilavottorð á staðnum og förgum bílnum.

Home: About

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar verð í flutning. Við tryggjum ávalt samkeppnishæf verð og góða þjónustu.

5512280

  • facebook

Thanks for submitting!

Home: Contact
Home: Services
ford svarti.jpg
bottom of page